top of page

Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Nemendur Grunnskóla Snæfellsbæjar tók þátt í

nú í byrjun september, stóðu allir nemendur sig með stakri prýði. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið milli þess að fara 2,5 km, 5 eða 10 km. Alls voru 170 nemendur sem tóku þátt. 125 nemendur fóru 2,5 km og 45 fóru 5 km. Samtals fóru nemendur skólans 537,5 km.

Lukkan var svo með okkur þar sem Grunnskóli Snæfellsbæjar var einn af þremur skólum sem var dreginn út og vann 100.00 krónu inneign hjá altis, þessi vinningur á eftir að nýtas vel til kaupa á nýjum búnaði fyrir íþróttakennsluna.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page