

Fréttabréf
Skólastarfið fer mjög vel af stað og lofar góðu fyrir það sem koma skal. Starfsfólk og nemendur komu vel stemmd til starfa og einkenndist vikan af vinnusemi, samvinnu, jákvæðni, gleði og hjálpsemi. Neðst í fréttabréfinu (sjá https://sites.google.com/gsnbskoli.is/2fbgsnb/home) eru þær sóttvarnareglur sem við vinnum eftir og það eru tvær reglur sem við óskum eftir að foreldrar hjálpi börnum sínum við að framfylgja: Nemendur komi með vatn á vatnsbrúsum - vatnsvélar og mjólkurvél


Skólasetning - nýtt fréttabréf
Það er von okkar að þið hafið átt gott og gefandi sumarfrí, nemendur hafi notið sín í leik og starfi. Skólabyrjun er með líku sniði og síðasta skólaár, í skugga heimsfaraldurs sem setur okkur ákveðnar skorður í samskiptum. Við höfum staðið okkur vel fram til þessa við að aðlaga okkur að þeim reglum sem hafa gilt hverju sinni, þannig mun það vera áfram. Í þessu fréttabréfi er farið yfir þær sóttvarnareglur sem eru í gildi, skólasetningu, kaup á ritföngum, mötuneytismál og að l


Ritföng
Skólinn hefur um nokkurt skeið útvegað nemendum öll námsgögn. Í heildina séð hefur það komið vel út og almenn ánægja með framtakið. Reynslan sýnir okkur hins vegar að umgengni um dagleg ritföng hefur verið ábótavant þó við höfum ítrekað rætt við nemendur um mikilvægi góðrar umgengni og að bera virðingu fyrir eigum skólans. Þetta skólaár þurfa nemendur því að kaupa ritföng í pennaveskið sitt, s.s blýanta, strokleður og yddara. Annað sér skólinn um, m.a. reglustrikur, vasareikn