top of page
IMG_0451.JPG

Foreldrafélag
 

Öflugt foreldrasamstarf er ein af meginforsendum góðs skólastarfs. Forráðamenn allra barna í Grunnskóla Snæfellsbæjar eru sjálfkrafa félagar í Foreldrafélagi Grunnskóla Snæfellsbæjar.
 

Að hausti eru valdir forráðamenn þriggja til fjögurra barna úr hverjum árgangi til að verða bekkjarfulltrúar. 
 

Að hausti er haldinn aðalfundur Foreldrafélags GSnb og á honum er kosið í fimm manna stjórn auk fulltrúa í skólaráð.

 

Foreldrafélag Lýsuhólsskóla
 

Í Lýsuhólsskóla er sérstakt foreldrafélag.  Stjórn þess er kosin á hverju hausti, en starf þess er á ábyrgð skólans og er deildarstjóri Lýsuhólsskóla tengiliður skólans við það.

bottom of page