Stjórn

Í nemendaráði sitja fjórir fulltrúar nemenda úr 10. bekk, tveir  fulltrúar nemenda  úr 9. bekk og tveir úr 8. bekk. Nemendur gefa kost á sér að sitja í stjórn ráðsins eitt ár í senn. Dregið er úr nöfnum þeirra sem gefa kost á sér að starfa í ráðinu fyrir hönd bekkjarins. Formaður er kosinn úr fulltrúum 10. bekkjar sem sitja í ráðinu jafnframt sem skipaður er ritari úr 9. eða 10. bekk.

Stjórn nemendaráðs skólaárið 2019-2020

8. bekkur

Arnar Tryggvi Karlsson

Eyþór Júlíus Hlynsson

9. bekkur

Anja Huld Jóhannsdóttir

Jónas Vilberg Óskarsson

Snær Fannarsson

Wiktoria Laufey Sigurðardóttir

 

10. bekkur

Anton Erik Antonsson

Björg Eva Elíasdóttir

Kristófer Máni Atlason

Úlfar Ingi Þrastarson

 

Fulltrúar kennara í nemendaráði skólaárið 2019-2020

Fadel A. Fadel íþróttakennari

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00