Stjórn

Í nemendaráði sitja fjórir fulltrúar nemenda úr 10. bekk, tveir  fulltrúar nemenda  úr 9. bekk og tveir úr 8. bekk. Nemendur gefa kost á sér að sitja í stjórn ráðsins eitt ár í senn. Dregið er úr nöfnum þeirra sem gefa kost á sér að starfa í ráðinu fyrir hönd bekkjarins. Formaður er kosinn úr fulltrúum 10. bekkjar sem sitja í ráðinu jafnframt sem skipaður er ritari úr 9. eða 10. bekk.

Stjórn nemendaráðs skólaárið 2020-2021

8. bekkur

Magnús Guðni Emanúelsson

Eirný Svana Helgadóttir

9. bekkur

Sara Egilsdóttir

Matthías Daði Gunnarsson

 

10. bekkur

Íris Lilja Kapszukiewicz formaður

Anja Huld Jóhannsdóttir

Davíð Svanur Hafþórsson

Unnur Birna Gunnsteinsdóttir

 

Fulltrúar kennara í nemendaráði skólaárið 2020-2021

Fadel A. Fadel íþróttakennari