top of page

Stjórn
Í nemendaráði sitja fjórir fulltrúar nemenda úr 10. bekk, tveir fulltrúar nemenda úr 9. bekk og tveir úr 8. bekk. Nemendur gefa kost á sér að sitja í stjórn ráðsins eitt ár í senn. Dregið er úr nöfnum þeirra sem gefa kost á sér að starfa í ráðinu fyrir hönd bekkjarins. Formaður er kosinn úr fulltrúum 10. bekkjar sem sitja í ráðinu jafnframt sem skipaður er ritari úr 9. eða 10. bekk.
Stjórn nemendaráðs skólaárið 2022 - 2023
8. bekkur
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Adrian Ingvi Jacunski
9. bekkur
Kári Steinn Kristinsson
Kristian Sveinbjörn Sævarsson
10. bekkur
Stefanía Klara Jóhannsdóttir - formaður
Birgir Natan Hreinsson
Brynjar Óttar Jóhannsson
Fulltrúar kennara í nemendaráði skólaárið 2022 - 2023
Svandís Jóna Sigurðardóttir - Didda
bottom of page