top of page
61173149_2368533553432021_33342155990174

Stjórn

Í nemendaráði sitja fjórir fulltrúar nemenda úr 10. bekk, tveir  fulltrúar nemenda  úr 9. bekk og tveir úr 8. bekk. Nemendur gefa kost á sér að sitja í stjórn ráðsins eitt ár í senn. Dregið er úr nöfnum þeirra sem gefa kost á sér að starfa í ráðinu fyrir hönd bekkjarins. Formaður er kosinn úr fulltrúum 10. bekkjar sem sitja í ráðinu jafnframt sem skipaður er ritari úr 9. eða 10. bekk.

Stjórn nemendaráðs skólaárið 2023 - 2024

8. bekkur

9. bekkur

 

10. bekkur

 

Fulltrúar kennara í nemendaráði skólaárið 2023 - 2024

Halldóra Kristín Unnarsdóttir - Dóra

bottom of page