top of page
61173149_2368533553432021_33342155990174

Innra mat

Í Grunnskóla Snæfellsbæjar er starfandi matshópur sem samanstendur af stjórnendum skólans sem hefur það hlutverk að halda utan um þá þætti sem snúa að innra mati skólastarfsins og gerð umbótaáætlunar. Markmið með innra mati er að fylgjast með þróun skólastarfsins og tryggja að starfsemi skólans sé í samræmi við lög ásamt því að auka gæði skólastarfs og stuðla að umbótum.

Sjálfsmatsskýrslu 2018 – 2019 má finna hér.

Sjálfsmat Grunnskóla Snæfellsbæjar má finna hér.

 

Umbótastarf

 

Skólinn vinnur reglulega að umbótaáætlun sem tekur mið af þeim þáttum sem unnið er með í innra mati. Árangur umbóta er metinn hverju sinni og birtist í umbótaskýrslu sem tekur til þriggja ára í senn.

Skýrslan er birt á heimasíðu skólans og má finna hér.

bottom of page