top of page

Talmeinafræðingur

 

Talmeinafræðingur skólans er Ragnar Hjörvar Hermannsson

 

Greining og ráðgjöf vegna talmeina (framburðarerfiðleika, seinkaðs málþroska, stams og raddvanda).  Ráðgjöf er beint að nemendum og foreldrum þeirra og starfsfólki grunnskóla sem vinnur með nemendum.  Önnur verkefni eru samkvæmt ósk tengiliða skólans.

 

Til viðbótar - ef tími gefst til eftirfylgdar (talkennslu) nemenda sem eiga við framburðarvanda eða önnur talmein að stríða.

bottom of page