Stjórn foreldrafélags GSnb sunnan heiðar

Í Lýsuhólsskóla er sérstakt foreldrafélag.  Stjórn þess er kosin á hverju hausti, en starf þess er á ábyrgð skólans og er deildarstjóri Lýsuhólsskóla tengiliður skólans við það.

Stjórn: Ragnhildur Sigurðardóttir formaður, Silja Sigurðardóttir og Guðbjörg Guðlaugsdóttir.

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00