Áherslur í skólastarfinu
Á þessu skólaári leggjum við áherslu á að efla skólabraginn hjá okkur með því að vinna með einkunnarorð skólans en þau eru sjálfstæði,...
Viðhaldsmál
Viðhaldi skólabygginga hefur verið vel sinnt síðustu misseri. Nú í skólabyrjun erum að taka í notkun viðbyggingu á Lýsu, um 200 fermetra....
Skólasetning 22. ágúst
Skólasetningin fer fram á sal viðkomandi starfstöðvar og að því loknu hitta nemendur umsjónarkennara sína.
Ritföng og merking fatnaðar
Eins og síðustu skólaár leggur skólinn nemendum til öll námsgögn nema ritföng. Nemendur þurfa að mæta með ritföng, s.s. blýanta,...