Sögusamkeppni
- hugrune
- 3 days ago
- 1 min read
Verðlaunaafhending fyrir Sögusamkeppni 1.- 4. bekkjar í tilefni af Degi íslenskrar tungu fór fram föstudaginn 14. nóvember. Verðlaunahafar voru,
Herdís Hulda Smáradóttir í 1. bekk fyrir söguna Týndi dropinn
Hildur Líf Emanúelsdóttir í 2. bekk fyrir söguna Rósa fer í fjöruna
Elísabet Móey Aronsdóttir í 3. bekk fyrir söguna Villi vampíra fer á ball
Harpa Karen Orradóttir í 4. bekk fyrir söguna Hræðileg hrekkjavaka
Anna Veronika Smáradóttir í 3. bekk fékk hvatningaverðlaun fyrir framúrskarandi sögugerð í flokki lengri smásagna. Sagan hennar heitir Hellarnir.




















Comments