

Kosningar til alþingis í Lýsukjördæmi
Í allt haust hefur unglingastigið í Lýsudeild GSnb lært um stjórnarkerfið á Íslandi og þrískiptingu valds. Þar með talið var að læra um stjórnmálaflokka, framboð og kosningar. Lokaverkefni þessarar námslotu var að nemendur stofni eigin stjórnmálaflokka, velji sér listabókstaf, finni slagorð og myndaði stefnu um ýmis kjarna málefni. Flokkarnir fóru í framboð til alþingis, háðu harða kosningabaráttu í sínu kjördæmi sem endaði svo með kosningum. Framboðin buðu sig fram í Lýsukjö














