top of page

Skuggaleikhús

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • 3 days ago
  • 1 min read

Í síðustu viku hélt 7. bekkur skemmtilega skuggaleikhússýningu sem heitir Jólin koma. Nemendur höfðu unnið hörðum höndum að því að búa til spennandi sögur. Árgangur 2021 frá Krílakoti kom á sýninguna, fylgdust spennt með og klöppuðu fyrir nemendum í lok sýningar.

Þetta var frábær leið til að tengja saman aldurshópa og skapa gleði í skólasamfélaginu.


ree
ree

ree
ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page