Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis fimmtud. 21.03.
Fimmtudaginn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Dagsetningin er táknræn að því hún vísar til þess að Downs-heilkenni...
Að teikna fjall, Ferðin að miðju jarðar og Framtíðarblóm
Á haustmánuðum tók Grunnskóli Snæfelllsbæjar þátt í verkefninu Ísabrot – jöklar í íslenskri myndlist í samvinnu við Listasafn Íslands....
Árshátíð Lýsudeildar
Árshátíð Lýsudeildar 2024 var föstudaginn 15. mars,. Nemendur í leikskólaseli, Lýsukot sýndu Hans og Grétu. Nemendur 1.-3. bekk sýndu...
Starfsmannakönnun
Nú í febrúar var lögð fyrir starfsmannakönnun meðal starfsfólks skólans. Annaðist Vinnuvernd fyrirlögnina og úrvinnslu könnunarinnar....
Góð gjöf
Skólinni gaf öllum börnum í 1. og 2 bekk bókina Orð eru ævintýri en bókinni er ætlað að efla málþroska barna. Bókin verður í skólanum...
GSnb í leiðara Skessuhorns
Síðasti leiðari Skessuhorns fjallaði um samfélagið okkar í Snæfellsbæ og vangaveltur um áhrif símalaus skóla. Við erum ekki í nokkrum...