

- Mar 30, 2022
Árshátíðir
Fyrsta árshátíð skólans er föstudaginn 1. apríl og er það Lýsudeild skólans sem ríður á vaðið. Hún verður með hefðbundnu sniði. Árshátíð...


- Mar 30, 2022
Símalaus skóli
Frá og með 1. apríl verður skólinn símalaus - þetta er ekki aprílgabb. Við óskum eftir góðu samstarfi við foreldra og viljum að símarnir...


- Mar 30, 2022
Olweus
Grunnskóli Snæfellsbæjar vinnur samkvæmt eineltisáætlun Olweusar gegn einelti og andfélagslegri hegðun og hefur gert það frá stofnun hans...

- Mar 17, 2022


- Mar 13, 2022
Athyglisvert doktorverkefni
Doktorsrannsókn Rúnu Sifjar Stefánsdóttur leiðir m.a. í ljósi að góð regla á svefnmynstri ungmenna hafði jákvæða áhrif á einkunnir og...


- Mar 4, 2022
Öskudagur
Haldið var upp á Öskudaginn í 1. – 4. bekk GSnb með því að nemendur og starfsfólk klæddist grímubúningum og var kötturinn sleginn úr...


- Mar 4, 2022
Sundkennsla hefst á ný
Sundkennsla hefst á ný á mánudaginn 7. febrúar, norðan Heiðar - mikilvægt að nemendur mæti með sundföt.


- Mar 4, 2022
Febrúar
Febrúar var óvenju illviðrasamur þetta árið, hann var óvenju kaldur og t.d. sá snjóþyngsti í Reykjavík frá árinu 2000. Frá því að...