Nýárskveðja og nýtt fréttabréf
Starfsfólk skólans sendir nemendum og fjölskyldum þeirra sínar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir gott samstarf og gefandi...
Jólakveðja
Síðasta fréttabréf þessa ár er hægt að nálgast á tenglinum https://sites.google.com/gsnbskoli.is/frettabr-des/home Tíminn sem nú fer í...
Jólaútvarp GSnb í loftinu þessa vikuna
Jólaútvarp Grunnskóla Snæfellsbæjar hóf útsendingar í gærmorgun klukkan 9:00. Er þetta í sjötta sinn sem nemendur GSNB standa fyrir...
Viðurkenning
Miðvikudaginn 6. október 2021 var Forvarnardagurinn haldinn í grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er á hverju hausti...
Breytt skóladagatal
Á því skóladagatali sem var samþykkt síðasta vor voru fyrirhugaðir þrír samliggjandi starfsdagar, settir í janúar, 19., 20. og 21. Voru...
Góð gjöf
Kvenfélag Hellissands færði skólanum gjöf á dögunum. Gjöfin sem er hitapressa, verður staðsett í textílmenntastofu skólans í Ólafsvík....