top of page

Bókaveisla í Klifi

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • 5 days ago
  • 1 min read

Bókaveisla 10. bekkinga var haldin í 21. skiptið miðvikudaginn 3. desember í Klifi. Í ár komu til okkar rithöfundarnir, Gunnar Theodór Eggertsson, Einar Kárason og Vera Illugadóttir. Nemendur sömdu kynningar á höfundunum sem lásu síðan stutt brot upp úr nýútkomnum bókum sínum og gáfu þannig hlustendum innsýn í bækur sínar. 


Bókaveislan er löngu orðin hluti af aðventu hjá íbúum Snæfellsbæjar og viljum við þakka öllum þeim sem komu til að njóta kvöldsins með okkur. 

      

 Gleðileg bókajól



ree
ree
ree
ree
ree
ree
ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page