Dagur eineltis
- hugrune
- 3 days ago
- 1 min read
8. nóvember er tileinkaður einelti ár hvert. Markmið með deginum er að efla fræðslu, umræðu og jákvæð samskipti í skólasamfélaginu. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni í tilefni dagsins. Í 1. bekk lærðu nemendur um eineltishringinn og hlutverk allra í hringnum og fyrir hvað þeir standa. Að umræðum loknum teiknuðu nemendur hendurnar sínar og skrifuðu á þær jákvæð orð.





















Comments