top of page

Dagur eineltis

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • 3 days ago
  • 1 min read

8. nóvember er tileinkaður einelti ár hvert. Markmið með deginum er að efla fræðslu, umræðu og jákvæð samskipti í skólasamfélaginu. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni í tilefni dagsins. Í 1. bekk lærðu nemendur um eineltishringinn og hlutverk allra í hringnum og fyrir hvað þeir standa. Að umræðum loknum teiknuðu nemendur hendurnar sínar og skrifuðu á þær jákvæð orð.


ree
ree


 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page