top of page

Fernuflug

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • 3 days ago
  • 1 min read

Úrslit í Fernuflugi, ljóða- og textasamkeppni Mjólkursamsölunnar, voru kynnt föstudaginn 14. nóvember en miðast að jafnaði við Dag íslenskrar tungu. Unglingadeildum grunnskóla bauðst að taka þátt í samkeppninni en þema hennar var „Hvað er að vera ég“.

Diljá Fannberg Þórsdóttir í 10. bekk vann til verðlauna fyrir sitt frábæra ljóð sem verður eitt fjölmargra nýrra ljóða sem birtast á mjólkurfernum á næsta ári. Bestu hamingjuóskir til Diljár.


ree
ree

 
 
 

1 Comment


ingavignir
a day ago

Hjartanlega til hamingju elsku fallega frænka mín 💓Þetta er svo fallegt og svo satt 💓

Like
​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page