top of page

Piparkökudagur

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Nov 12
  • 1 min read

Ekki þarf að skrá sig, heldur mætir hver og einn á þeim tíma og á þann stað

sem hann óskar.


Fjölskyldan mætir í skólann með svuntur, kökukefli, piparkökumót, spaða,

kökubox og góða skapið.


Hver skammtur af kökudeigi kostar 500 kr.


Boðið verður upp á glassúr til að skreyta með og gott er að koma með

ofnskúffu til að setja piparkökurnar í á meðan glassúrinn er að þorna.

Bekkjaráð sér um baksturinn og aðstoðar eftir þörfum.


Boðið verður upp á kaffi og djús.


Sjáumst í jólaskapi!

Foreldrafélag GSnb


ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page