Lita tilraun


3.bekkur gerði litatilraunir. Í tilraunina er notað: vatn, matarolía, blek eða matarlitur og salt. Vatni er helt í glas eða krukku, fyllt upp að 3/4. Síðan er matarolíu helt yfir þar til hún myndar lag ofan á vatnið. Þvínæst er litur settur út í með dropateljara. Best að byrja á einum dropa af hverjum lit sem er notað og bæta svo meiru í þegar á líður. Salt sett yfir en það "sprengir" litinn og hjálpar honum að komast í gegnum olíulagið niður í vatnið.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00