Gunnar Helgason
Við fengum frábæra heimsókn í dag. Gunnar Helgason rithöfundur kom og ræddi við nemendur og foreldra um mikilvægi lesturs og las upp úr verkum sínum. Um miðjan dag sýndum við bíómynd byggða á bók hans Víti í Vestamnnaeyjum. Heimsóknin tókst vel í alla staði og almenn ánægja með heimsóknina.