Search
Hreint haf
- hugrune
- Apr 23, 2018
- 1 min read

Við erum í samstarfi við Landvernd að vinna að þróunarverkefni sem heitir Hreint haf Ungt fólk á móti plasti. Stefnd er að því að það komi út námsefni fyrir grunnskóla eftir ár, um þetta efni. Margrét Hugadóttir verkefnastýra Skóla á grænni grein og sérfræðingur hjá Landvernd heldur utan um verkefnið. Hún kom í heimsókn til sjötta bekkjar í síðustu viku til fylgja verkefninu eftir.
Comentários