top of page

Fundur um lesblindu

Þriðjudaginn 17. apríl fáum við góðan gest í heimsókn sem er Snævar Ívarsson framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi í heimsókn til okkar. Hann fundar með stjórnendum og starfsfólki um daginn og kl. 17:30 er fundur fyrir foreldra um lesblindu og úrræði og bjargir.

Við hvetjum alla til mæta

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page