top of page

Danskennsla


Síðastliðinn föstudag var haldin danssýning nemenda Lýsuhólsskóla. Ásrún Kristjánsdóttir dvaldi hér í þrjá daga og kenndi nemendum dans. Þetta er fastur liður í skólastarfinu og fastheldnin er slík að Ásrún hefur komið hingað hátt í 30 ár nánast samfellt. Frábært að fá hana og kærar þakkir fyrir þrautseigjuna Ásrún.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page