ÚtskrifthugruneJun 5, 20251 min read Þriðjudaginn 3. júní útskrifuðust 22 nemendur frá Grunnskóla Snæfellsbæjar. Við óskum þeim til hamingju með áfangann. Þetta er glæsilegur hópur sem á sannarlega framtíðina fyrir sér.Til hamingju
Comments