top of page

Átthagafræði

Þemadagar í átthagafræði á mið- og unglingastigi í Grunnskóla Snæfellsbæjar voru dagana 9. og 10. október. Ýmis verkefni tengd námsskrá skólans í átthagafræði voru unnin þessa daga og lögð var áhersla á upplifun og útiveru. Nemendur í 6. og 7. bekk fóru í fjöruferð á Fróðárrif þar sem þeir tíndu rusl úr fjörunni og af fjörukambinum. Þeir unnu saman í litlum hópum og héldu skrá yfir það sem fannst og þar var ýmislegt sem vakti athygli þeirra. Þótti þeim athyglisvert hvað fannst mikið af skófatnaði, allt frá heilum skóm yfir í staka hæla og sóla. Nemendur voru mjög áhugasamir um verkefnið og lögðu mikið á sig við að losa netadræsur og bera sjórekið timbur langar leiðir. Alls tíndu nemendur 230 kg úr fjörunn




​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page