top of page

Verðlaunasaga

Júlía Rós Guðbjartsdóttir, nemandi í þriðja bekk sendi inn sögu í ritunarsamkeppni sem var á vegum KrakkaRúv og Menntamálastofnunar. Hennar saga heitir Kriss, krass, klipp og klapp.

Það verða því tveir nemendur frá okkur sem fá sögur sínar birtar í Risastórum smásögum 2023 sem Menntamálastofnun gefur út, taka þátt í meistarabúðum sem haldnar verða í Gerðubergi í Breiðholti og fara á verðlaunahátíð Sagna sem verður í Hörpu. Til hamingju stelpur, Júlía Rós og Ragna Egilsdóttir – glæsilegt hjá ykkur



​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page