top of page

Sumarlestur

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Sep 12
  • 1 min read

Skólinn stóð fyrir sumarlestri en markmiðið er að hvetja nemendur til lesturs yfir sumartímann til að viðhalda þeirri færni sem þeir hafa náð í lestri eftir skólaárið. 

Verðlaunin að þessu sinni voru gjafabréf. Dregin voru út nöfn nemenda í tveimur aldurshópum og hlutu eftirfarandi nemendur verðlaun. 


Alexander Lakomski 3.b.

Antonía Hvönn Guðjónsdóttir 4.b.

Þuríður Magnea Hall Valdimarsdóttir 5.b.

Þorgrímur Þórðarson 5.b Lýsudeild


Til hamingju krakkar!


Skólinn leggur áherslu á læsi í vetur og hvetjum við alla nemendur til að vera duglegir að lesa.


Þátttaka nemenda í 2.-7. bekk í sumarlestri 2025 var 42%.


ree
ree
ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page