top of page

Starfamessa

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Oct 14
  • 1 min read

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í Starfamessu í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði þann 30. september síðastliðinn. Þar voru um fjörutíu fyrirtæki og stofnanir af Vesturlandi með kynningu á starfsemi sinni. Markmið með Starfamessu er fyrst og fremst að kynna námsframboð og fjölbreytt atvinnutækifæri á Vesturlandi. Starfamessan var vel sótt og nemendur fóru ánægðir heim, margs vísari um framtíðina.


ree
ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page