top of page

Snjóadagur

Nú í morgunsárið fór skólabíll ekki á milli byggðakjarna í norðanverðum Snæfellsbæ. Nemendur og starfsfólk mættu á þá starfstöð sem næst var þeirra heimili. Klukkan 9:40 fór skólabíl svo að keyra. Það var góð mæting nemenda en það er alltaf eitthvað um að foreldrar haldi börnum sínum heima við þessar aðstæður, þegar eitthvað er að veðri og/eða skólabíll keyrir ekki á milli. Við viljum hvetja foreldra til að fylgja börnum sínum í skólann þegar þeir meta aðstæður séu tvísýnar.

Skólastarfið gekk frábærlega. Nemendur ánægð við leika í snjónum og starfsfólk brást fagmannlega og vel við þeim aðstæðum sem voru í morgun, sýndu sveigjanleika og voru lausnamiðuð. Hrósir og þakkir til starfsfólks og nemenda.








​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page