top of page
Search

Skautar

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Jan 15, 2023
  • 1 min read

Við höfum farið með nemendur á skauta, þegar veður og aðstæður bjóða upp á. Við förum þá á tjörn við flugvöllinn á Rifi, hún er grunn (um fet að dýpt) og þægilegt að komast að henni. Fyrir áramót fóru starfsfólk og nemendur í 2., 4., 5. og 7. bekk á skauta, núna eftir áramót fóru starfsmenn og nemendur 6. bekkjar.











 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page