top of page

Skautar

Við höfum farið með nemendur á skauta, þegar veður og aðstæður bjóða upp á. Við förum þá á tjörn við flugvöllinn á Rifi, hún er grunn (um fet að dýpt) og þægilegt að komast að henni. Fyrir áramót fóru starfsfólk og nemendur í 2., 4., 5. og 7. bekk á skauta, núna eftir áramót fóru starfsmenn og nemendur 6. bekkjar.Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page