top of page

Sjónlistadagurinn

Sjónlistadagurinn er viðburður sem endurtekinn er ár hvert á landsvísu og á Norðurlöndum. Hann á sér stað á miðvikudegi í mars (viku 11). Dagurinn einblýnir á börn, ungmenni og myndlist og sýnir fjölbreytileika myndmenntarkennslu og mikilvægi tjáningu barna og ungmenna - bæði í skóla og frítíma. Öllum sem kenna eða fást við myndlist fyrir börn og ungmenni er boðið að fagna Sjónlistardeginum.

Á hverju ári er gefinn út bæklingur með hugmyndum sem prófuð hafa verið með börnum og ungmennum og eru hugsaðar sem innblástur sem öllum er frjálst að nýta. Að þessu sinni eru verkefni í bæklingnum unnin í Noregi, Færeyjum og á Íslandi og var Grunnskóli Snæfellsbæjar annar skólinn frá Íslandi sem á verk í bæklingnum.

Slóð á bæklinginn






​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page