top of page

Næsta skólaár - nýr skólastjóri

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Jun 10
  • 1 min read

Við erum komin langleiðina með að ganga frá skipulagi næsta skólaárs. Það verða ekki miklar breytingar í starfsmannahópnum okkar. Vilborg Lilja Stefánsdóttir var ráðin sem skólastjóri frá og með næsta skólaári. Guðrún Jenný Sigurðardóttir kemur til starfa að loknu veikindafríi, Hrund Hermannsdóttir kom úr fæðingarorlofi um miðjan maí og Guðni Eiríkur Guðmundsson var ráðinn sem aðstoðarskólastjóri. Svo er alltaf tilfærsla á fólki innan skólans og starfsfólk að breyta stöðuhlutföllum sínum.

ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page