top of page

Ljóðasamkeppni Júlíönu

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • 6 days ago
  • 1 min read

Carmen Bylgja Arnarsdóttir, nemandi í 7. bekk Lýsudeildar, hlaut þriðju verðlaun í ljóðasamkeppni Júlíönu - Hátíðar sögu og bóka og Barnó - BEST MEST VEST- fyrir ljóðin Ég I og Ég II

Í  verðlaun er árituð bókargjöf. Afhending verður á næstu dögum en formleg veiting viðurkenninga fer fram í mars á næsta ári þegar Júlíönuhátíðin verður haldin. Vinningsljóð úr keppninni verða birt á næstunni í héraðsblaðinu Skessuhorni 

Við óskum Carmen Bylgju til hamingju með ljóðin sín og vinninginn.


ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page