top of page

Lestrarsprettur

Í janúar var „lestrarsprettur“ hjá nemendum í 1.-5. bekk í Gsnb á Hellissandi. Þar sem lesfimipróf voru nú í janúar var hugmyndin sú að fá nemndur til að vera dugleg að lesa fram að þeim. Nemendur fengu miða heim þar sem þau skráðu lesnar mínútur og svo skiluðu þau vikulega og að sjálfsögðu varð úr hörð barátta sem endaði með sigri 2.bekkjar Gaman að segja frá því að á þessum 3 vikum sem þetta stóð lásu nemendur samtals 485 klst!





​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page