top of page

Heimsókn í skólann

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Sep 5
  • 1 min read

Fimmtudaginn 4. september sl. heimsótti rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson 10.bekk og var með fyrirlestur sinn „Verum ástfangin af lífinu“. Þar kom hann inn á mikilvægi þess að setja sér markmið, leggja á sig vinnu, sýna öðrum samkennd og vera góður leiðtogi. Þetta rammaði hann inn með því að minna nemendur á að iðka heilbrigt líferni og ná góðum svefni.


Við þökkum Þorgrími kærlega fyrir heimsóknina og hvatninguna.

ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page