top of page

Gróðursetning

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • 5 minutes ago
  • 1 min read

Nemendur í 6. og 8. bekk gróðursettu 75 græðlinga af víðisætt efst í Mjóadal, einn góðviðrisdag í vikunni. Græðlingarnir voru teknir af trjám sem söguð voru niður síðasta haust, við útikennslustofuna. Þeir voru settir í poka, grafnir í jörðu, teknir upp í vor og vatn látið renna á þá. Gróðursetningin gekk í alla staði frábærlega, nemendur nutu sín í góða veðrinu við nám og leik. Það verður áhugavert að fylgjast með hvað verður úr þessum græðlingum.




 

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page