top of page

Fyrirlestur fyrir foreldra

Fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu sem Þorgrímur Þráinsson heldur fyrir nemendur í 10. bekk í Snæfellsbæ er í boði fyrir foreldra ALLRA nemenda í skólanum MIÐVIKUDAGINN 21.09. KL. 20:00, í Ólafsvík.


Þorgrímur fjallar um mikilvægi þess að bera ábyrgð á sjálfum sér, sinna litlu hlutunum alla daga sem efla sjálfstraustið, setja sér markmið og vera flottur persónuleiki. Og ekki síst lesa og læra ný orð því LÆSI er eitt mikilvægasta lýðheilsumálið.

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page