top of page

Berjamó

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Sep 5, 2024
  • 1 min read

Í vikunni fóru nemendur yngsta stigs (1.-4. bekk) og starfsfólk í berjamó við gamla flugvöllinn. Ferðin gekk í alla staði mjög vel, mikið af góðum berjum, veðrið gott og allir glaðir. Nemendur fóru með berin sín heim nema nemendur þriðja bekkjar sem munu sulta úr sínum.


ree
ree
ree



 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page