top of page

Dans

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Sep 26
  • 1 min read

Síðustu vikur hefur Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs verið með danskennslu fyrir alla árganga. Afraksturinn af kennslunni var stór hópdans þar sem allir árgangar komu saman að viðstöddum gestum.

 

Við þökkum Jóni Pétri fyrir komuna og skemmtunina.


ree
ree

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page