top of page

3.bekkur í heimsókn

Í byrjun febrúar fór 3.bekkur í heimsókn í Þjóðgarðsmiðstöðina og fékk kynningu um Snæfellsjökul í tengslum við verkefnið sem þau eru að vinna um sögu Jules Verne, Ferðin að miðju jarðar. Eva yfirlandvörður fræddi þau um Snæfellsjökul, sögu hans og hvernig jöklar verða til. Í vor verður svo sýnindsg á vinnu nemenda byggða á sögunni.






​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page