top of page
Search

Starfsdagur 16. mars

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Mar 13, 2020
  • 1 min read

Snæfellsbær hefur ákveðið að mánudaginn 16.mars verði starfsdagur í leik- og grunnskóla til þess að stjórnendur og starfsmenn geti skipulagt skólastarfið sem best á þessu tímabili sem takmörkun á skólahaldi í leik- og grunnskólum landsins nær til.

Starfsdagur þýðir að starfsfólk mætir til vinnu en nemendur grunnskóla mæta ekki í skólann mánudaginn 16. mars.

Foreldrar leik- og grunnskólabarna eru beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum sem birtast um helgina og á mánudaginn, m.a. á vefsíðu Snæfellsbæjar, Grunnskóla Snæfellsbæjar og Leikskóla Snæfellsbæjar.

 
 
 

Comentarios


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page