top of page

Eineltisteymi GSnb

Forráðamenn nemenda!

Eineltisteymi Grunnskóla Snæfellabæjar boðar foreldra til funda.

Fundartímar bekkja

Mánudagur 22. okt kl 17:00 3.bekkur á Hellissandi og 5. bekkur í Ólafsvík

Mánudagur 22. okt kl 18:00 1.bekkur á Hellissandi og 9. bekkur í Ólafsvík

Miðvikudagur 24.okt kl 17:00 6.bekkur í Ólafsvík

Miðvikudagur 24.okt kl 18:00 8.bekkur í Ólafsvík

Fimmtudagur 25.okt kl 17:00 10. og 7. bekkur í Ólafsvík

Fimmtudagur 25.okt kl 18:00 2.bekkur á Hellissandi og 4. bekkur í ÓIafsvík

Á fundunum ræðum við um ábyrgð foreldra og hlutverki þeirra þegar nemendur eiga í samskiptavanda á vettvangi skólans. Fundirnir verða með bekkjarfundafyrirkomulagi þar sem aðal umræðuefnið er bekkjarandinn.

Fundir sem þessir hafa verið haldnir á hverju hausti undanfarin ár og höfum við fengið mikið lof fyrir. Áætlaður fundartími er um 40 mínútur.

Það er mjög mikilvægt að þið, kæru foreldrar, mætið á fundinn þar sem verið er að fjalla um nemendahópinn í kringum barnið ykkar. Við leggjum á það ríka áherslu að m. k. einn fulltrúi mæti fyrir hönd hvers barns.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page