top of page

"Plokka"


Á næstu dögum ætla Snæfellingar að taka höndum saman og „plokka“ í sínu nánasta umhverfi. Þetta er gert í tilefni að Degi umhverfisins 25. apríl, en átakið mun eiga sér stað 25.-29. apríl. Við hvetjum stofnanir sveitarfélaganna að taka þátt og plokka í kringum starfsemi sína og vernda náttúruna.

Nemendur á miðstigi létu ekki sitt eftir liggja og tóku þátt í að fegra bæinn sinn.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page