top of page

Lokun sundlaugar


Í næstu viku verður sundlaugin lokuð vegna viðgerða. Nemendur þurfa ekki að koma með sundföt í næstu viku. Nemendur í 1.-3. bekk verða í útileikjum á Hellissandi í sundtímunum sínum og verða búin kl. 13:40 þá daga. Nemendur í 4.-10. bekk mæta með íþróttaföt í stað sundfata og fara í íþróttir í sundtímunum.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page