top of page

Krakkakosningar


Nemendur 1. bekkjar tóku þátt í krakkakosningum fyrir Alþingiskosningarnar. Þeir hlustuðu á pistla frá framboðunum á Krakkarúv og í framhaldi af því fengu þeir að fara, einn í einu, í kjörklefa og kjósa. Þetta var virkilega skemmtilegt og niðurstöður krakkakosninga munu birtast í kosningasjónvarpinu á laugardagskvöld. Hér má sjá nemendur 1. bekkjar skila sínu atkvæði í kjörkassann.

StartFragment

EndFragment

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page