Search
Sjávarrannsóknarsetrið Vör
- hugrune
- Apr 19, 2016
- 1 min read

Nemendur 4. bekkjar eru að læra um hafið en það er eitt af markmiðum átthagafræði skólans. Í dag fóru þeir í heimsókn í Sjávarrannsóknarsetrið Vör. Þar var vel tekið á móti þeim og eftir áhugasama skoðun fengu þeir ljúffengar veitingar.
Comments