top of page

Mystery Skype


Nemendur í 5. bekk áttu mjög skemmtilegan Mystery Skype fund við 12 ára á Spáni í morgun. Við vorum fyrri til að fatta hvar í heiminum hinn hópurinn er staðsettur, nánar tiltekið í Barcelona á Spáni.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page