Foreldrafundir

Niðurstöður eineltiskönnunar Olweusar kynntar.
Miðstig mánudaginn 30.janúar kl. 17 í Ólafsvík.
4.bekkur miðvikudaginn 1.febrúar kl. 17 á Hellissandi.
Unglingastig miðvikudaginn 1.febrúar kl. 18:15 í Ólafsvík.
Hvetjum foreldra til þess að mæta og láta sig málið varða!
Virkt skólasamfélag er lykill að vellíðan.
Hlökkum til að hitta ykkur, Olweusarteymið