top of page
Search

LEGO Education kubba

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • May 12, 2016
  • 1 min read

Undanfarnar vikur hafa nemendur 4. bekkjar verið að vinna með sögugerð á fjölbreyttan hátt. Í dag sömdu nemendur sögur og notuðu LEGO Education kubba. Hver hópur fékk þrjár legoplötur, eina fyrir upphaf sögunnar, aðra fyrir miðju og þriðju fyrir endi. Nemendur sögðu svo hver öðrum söguna sína og notuðu lampa sem varpar myndinni upp á skjá í kennslustofunni.

 
 
 

Comentarios


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page