Dagur læsis
- hugrune
- Sep 9
- 1 min read
Alþjóðlegur dagur læsis var þann 8. september og af því tilefni lásu nemendur og starfsfólk grunnskólans bók að eigin vali í um það bil 20 mínútur að morgni og máttu nemendur dreifa sér um skólahúsnæðið. Skemmtileg tilbreyting um leið og við leggjum áherslu á mikilvægi lesturs.



































Comments