top of page

Dagur læsis

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Sep 9
  • 1 min read

Alþjóðlegur dagur læsis var þann 8. september og af því tilefni lásu nemendur og starfsfólk grunnskólans bók að eigin vali í um það bil 20 mínútur að morgni og máttu nemendur dreifa sér um skólahúsnæðið.  Skemmtileg tilbreyting um leið og við leggjum áherslu á mikilvægi lesturs.



 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page